Hópar

Hópar og minni viðburðir

Garðskálinn okkar er tilvalinn fyrir minni hópa og mismunandi tilefni, afmæli, brúðkaup, útskrift, fermingar o.fl.

Salurinn rúmar allt að 50 manns í sæti eða 70 manns í standandi veislu.

 Fyrir frekari upplýsingar hafið samband við bokanir@frokenrvk.is